Lengri en komma; styttri en punktur
Hún er ekki endir og hún er ekki upphaf; hún er stutt stopp á milli þess sem var og þess sem koma skal. Hún er sumum gleymd en öðrum þykir vænt um hana. Hún er margslungin og skemmtileg;…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.