Kúrs

Karlar í hjúkrun

Hlutfall karlkyns hjúkrunarfræðinga á Íslandi er eitt það lægsta í öllum heiminum. Hvað veldur því svo fáir karlmenn fari í hjúkrunarfræði? Hvað er hægt gera til fleiri karlmenn í hjúkrun?

Viðmælendur: Jórmundur Kristinsson og Orri Jökulsson

Umsjón: Símon Birgir Stefánsson

Frumflutt

14. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,