Kúrs

Náttúruspjallið

Í þættinum er varpað ljósi á tengsl manna við náttúruna og kannað

hvort þau tengsl hafi áhrif á afstöðu fólks til náttúruspjalla. Tekin verða viðtöl við tvo

þingmenn um tengsl þeirra við náttúruna. Það eru þau Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti

Alþingis og þingmaður Samfylkingarinnar og Jón Pétur Zimsen þingmaður

Sjálfstæðisflokksins.Gaumgæft verður hvort þeirra tengsl við náttúruna hafi áhrif á

þá afstöðu sem þau taka í pólitík er kemur ákvörðunum sem raska henni.

Umsjón: Valgerður Árnadóttir

Frumflutt

20. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,