Kúrs

Að skapa undir pressu

Hvaða áhrif hafa tímamörk á verkefni innan skapandi geira? Hvar liggja mörkin milli þess tímapressan ýti undir betri útkomu og þess hún skerði gæði verksins? Leitað er svara hjá tveimur einstaklingum sem báðir vinna innan ólíkra skapandi geira. Viðmælendur: Jóhannes Ágúst og Adda Bjarnadóttir.

Umsjón: Hólmfríður Sigurðardóttir

Frumflutt

26. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,