Kúrs

Fangi á meðferðargangi

Stór hluti fanga á við fíknivanda stríða. Meðferðargangurinn á Litla-Hrauni er fyrir þá fanga sem vilja aðstoð við taka á fíknivanda sínum meðan á fangelsisvist stendur. Jón Þór Kvaran, meðferðarfulltrúi á Litla-Hrauni, segir frá því hvernig ferlið gengur fyrir sig og hvað er ábótavant. Einnig heyrum við frá fyrrum fanga sem hefur lokið afplánun á meðferðarganginum.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Lísbet Sigurðardóttir.

Frumflutt

30. sept. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,