Kúrs

Ísland og undraheimur J.R.R. Tolkien

Ritverk höfundarins J.R.R. Tolkien eru ein merkustu ritverk síðustu aldar. Skáldsögur hans, Hringadróttinssaga og Hobbitinn, lögðu grunninn því sem við í dag köllum fantasíuskáldskap, hvort sem litið er til bókmennta, kvikmynda, eða tölvuleikja. Tolkien hefur því gjarnan verið kallaður faðir fantasíunnar. Það sem er hins vegar merkilegt fyrir okkur Íslendinga hugsa til þess þessi heimsþekkti rithöfundur hafi getað lesið og talað íslensku. Tolkien var nefnilega mikill fræðimaður, og lagði mikla áherslu á menningararf okkar Íslendinga í störfum sínum. Í þessum þætti verður litið á undraheim Tolkien, og þau áhrif sem Ísland hafði á sköpun hans.

Viðmælandi: Ármann Jakobsson

Umsjón: Stefán Eðvarð Eyjólfsson

Frumflutt

5. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,