Óreiðan: Hvernig getur Facebook póstur stuðlað að þjóðarmorði?
Þátturinn snýst um upplýsingaóreiðu sem öryggisógn. Farið er yfir þjóðarmorðið á Rohingjum í Myanmar og í hlutverk samfélagsmiðla, dreifingu falsfrétta og upplýsingaóreiðu. Rætt verður…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.