ok

Kúrs

Óreiðan: Hvernig getur Facebook póstur stuðlað að þjóðarmorði?

Þátturinn snýst um upplýsingaóreiðu sem öryggisógn. Farið er yfir þjóðarmorðið á Rohingjum í Myanmar og í hlutverk samfélagsmiðla, dreifingu falsfrétta og upplýsingaóreiðu. Rætt verður við Ingvar Örn Ingvarsson, frkv. Stjóra Cohn&Wolfe, einn stofnenda Veriate og sérfræðing á sviði upplýsingaóreiðu og fjölmiðla.

Umsjón: Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir

Frumflutt

5. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,