Kúrs

Er ég of áköf móðir?

Í þættinum er fjallað um hugtakið áköf mæðrun sem bandaríski félagsfræðingurinn Sharon Hayes kom fram með árið 1996, til lýsa því, hvernig skilgreiningin á móðurhlutverkinu hefur breyst frá því sem áður var. Áður var talið nóg mæður elskuðu börnin sín og sinntu grunnþörfum þeirra en það var ekki krafa um uppeldið væri fullkomið.

Umsjón: Anna Mjöll Guðmundsdóttir

Frumflutt

8. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,