Innlit í íslenskan nördisma: Anime
Anime hefur orðið hluti af meginstraumi dægurmenningar á Íslandi á undanförum árum en hefur það alltaf verið þannig? Í þessum þætti fæ ég til mín 4 viðmælendur til þess að segja hvað…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.
Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.