Kúrs

Risaeðluhljóð á miðlífsöld

Hljómheimur villtrar náttúru á okkar dögum stjórnast af fuglum og spendýrum, en hvernig hefði náttúran hljómað fyrir 66 milljónum ára. Þegar risaeðlur voru enn uppi?

Umsjón: Viktor Árnason.

Frumflutt

27. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,