Kúrs

Er Reykjavík bílaborg?

Kæri hlustandi, er Reykjavík bílaborg? Una veit lítið um borgarskipulag

þó áhugasöm sé. Hún fer og hittir Hrafnkel Proppé skipulagsfræðing sem setur

uppsetningu Reykjavíkur í sögulegt samhengi, og kíkir í kaffi til Sigríðar Thorlacius, sem á

það sameiginlegt með Unu hafa aldrei fengið sér bílpróf.

Umsjón: Una Gíslrún Schram.

Frumflutt

6. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,