Hundur sér hund
Í þessum þætti af Kúrs verður fjallað um algengt hegðunarvandamál hjá hundum sem kallast „reactivity“ á ensku. ’Reaktívir’ hundar gelta oft og urra þegar þeir sjá t.d. aðra hunda eða…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.