Kúrs

Nælonsokkabuxur nálgast eftirlaunaaldur

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn: segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Í þættinum er saga nælonsokkabuxna rakin. Fjallað er um uppfinninguna sjálfa, verslun sem sérhæfir sig í sölu sokkabuxna og hvaða áhrif tilkoma sokkabuxna hafði á fólk og hefur enn.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Ragnhildur Ósk Sævarsdóttir.

Frumflutt

10. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,