Kúrs

Sorgmæddar stúlkur

Í þættinum er kafað ofan í kenningu myndlistarkonunnar Audrey Wollen um sorgmæddu stúlkuna eða Sad Girl Theory, sem kveður á um sorg eða depurð stelpna tegund af pólitískum mótmælum. Rætt er við Sigrúnu Líf Gunnarsdóttur kennara og kynjafræðing, um raunir unglingsstúlkna og erfiðleikann við stíga fyrstu skrefin inn í heim konunnar, heim þar sem allt aðrar og strangari reglur gilda en í heimi barnæskunnar og það gerir sumar stelpur sorgmæddum stúlkum.

Umsjón: Klara Malín Þorsteinsdóttir.

Frumflutt

23. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,