Lundavarpið – útvarpsþáttur um hegðun, atferli og „menningarleg“ sérkenni lunda.
Umsjón: Katla Kjartansdóttir
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.