Kúrs

Ljósið kemur

Íslendingar búa við mikið skammdegi. Vetrarmyrkrið í dag er þó ekkert í líkindum við það sem var hér áður en raflýsingin kom til sögunnar. Hvernig lifði fólk í öllu þessu myrkri og hvernig var vegferðin í þá upplýstu veröld sem við búum í dag?

Viðmælendur: Sigurlaugur Ingólfsson, Stefán Pálsson, Sævar Helgi Bragason og Kristín Jóhannesdóttir.

Stef þáttarins er úr jólatónleikum Rásar 1 árið 2023 með hljómsveitinni Nordic Affect.

Umsjón: Valgerður Helgadóttir

Frumflutt

7. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,