Kúrs

Spíruspjall

Þátturinn fjallar um frumkvöðlastarf konu sem glímdi við alvarleg veikindi um allnokkurt skeið.. Hún sneri vörn í sókn með því þróa heilsufæði sem byggir ekki síst á spírum. Henni tókst bata og er sannfærð um með réttu mataræði hægt vinna bug á lífsstílssjúkdómum.

Viðmælendur eru Katrín Halldóra Árnadóttir, Elín Sigrún Jónsdóttir, Haraldur Hrafnsson og Helga Xialan Haraldsdóttir.

Umsjón: Sólveig Einarsdóttir

Frumflutt

21. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,