Leikhús ástríðunnar
Í þessum þætti verður skyggnst inn í starfsemi áhugaleikhússins. Hrefna Ósk Jónsdóttir ræðir ástríðuna fyrir leikhúsinu og gefur hlustendum góða innsýn inn í starfsemi þess.
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.