Kínverskir vindar
Umsvif Kína í alþjóðasamskiptum verða alltaf meira áberandi með hverju ári. Hinsvegar er lítið fjallað um þáttöku þeirra á norðurslóðum, nær umhverfi okkar Íslendinga. Þátturinn skoðar…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.