Kúrs

Óendanlega leitin að ódauðleikanum

Við mannverurnar höfum ávallt átt í flóknu sambandi við dauðleika okkar. Þau hlutskipti okkar hafa verið mörkuð í stein frá örófi alda og eru talin eðlilegur og náttúrulegur

hluti af tilverunni. Spurningin sem virðist þó alltaf hafa fylgt þeim er: Þarf það vera svo?

Þessi spurning hefur fylgt mannkyninu frá upphafi, allt frá nútíma læknisvísindum til elsta þekkta bókmenntaverks veraldar, Gilgameskviðu.

Viðmælandi: Sigurður Arnarson, sóknarprestur.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Umsjón: Stefán Eðvarð Eyjólfsson.

Frumflutt

30. des. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,