Með sand á milli tánna
átturinn fjallar um strandblak á Íslandi. Saga strandblaks á heimsvísu er rakin stuttlega, farið er yfir fyrstu ár strandblaks á Íslandi og um stöðu þess hér á landi í dag. Aðalviðmælandi…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.