Er markaður fyrir íslenskt lágjaldaflugfélag?
Í þessum stutta þætti ætla ég að kynna mér sögu íslenskra lággjaldaflugfélaga. Í byrjun verður fjallað um lággjaldamodelið en seinna verður saga Iceland Express, Wow Air og framtíð…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.