Kúrs

Er markaður fyrir íslenskt lágjaldaflugfélag?

Í þessum stutta þætti ætla ég kynna mér sögu íslenskra lággjaldaflugfélaga. Í byrjun verður fjallað um lággjaldamodelið en seinna verður saga Iceland Express, Wow Air og framtíð Play tekin fyrir. Er markaður fyrir íslenskt lággjaldaflugfélag og er raunhæft reka lággjaldaflugfélag frá Íslandi?

Umsjón: Viktor Már Birkisson

Frumflutt

12. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,