Kúrs

Viðurnefni í Vestmannaeyjum

Þátturinn fjallar um viðurnefni í Vestmannaeyjum og þau áhrif sem viðurnefnin geta haft á einstaklinginn sem ber þau. Viðmælendur þáttarins eru Gísli Pálsson mannfræðingur og Sigurgeir Jónsson rithöfundur. Lestur í þættinum : Annalísa Hermannsdóttir, Ragnhildur Thorlacius og Ævar Örn Jósepsson. Umsjón: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.

Frumflutt

13. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,