Hvar er Valli?“ Kórsöngur með skertri sjón
Í kórastarfi gegnir sjónin stóru hlutverki, en er þó ekki fullkomlega ómissandi, eins og fram kemur hjá viðmælendum þáttarins. Rætt er við þau Gísla Leifsson og Dagbjörtu Andrésdóttur…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.
Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.