Kúrs

Ungir strákar sem að elsk’að lesa bók

Í þessum þætti er rýnt í unga karlmenn sem lesa gamlar bækur. Á sama tíma og talað er um drengir lesi síður, er til hópur sem sækir í texta sem eru þungir, fornir og flóknir. Hertha Kristín Benjamínsdóttir bókmenntafræðingur hitti þá Þorlák Helga Þorgrímsson og Bergþór Másson til ræða þessar bókmenntir. Af hverju sækja þessir strákar í fortíðina? Hvað er svona heillandi við gamlar texta? Hvað gefur lestur þeim sem þeir ekki annars staðar? Er þetta bara sérviska eða vísbending um stærra samfélagslegt fyrirbæri?

Umsjón: Hertha Kristín Benjamínsdóttir.

Frumflutt

11. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,