Kúrs

Heilsuvera - Geimvera

Þátturinn fjallar um fjarheilbrigðisþjónustu og það hvernig hún getur verið fráhrindandi og framandi fyrir marga landsbúa, þá sérstaklega upplýsingavefinn Heilsuvera, þar sem einstaklingar þurfa skrá sig inn á „mínar síður“ með rafrænum skilríkjum og það getur verið eins og geimvísindi fyrir suma notendur.

Umsjón: Albert Svan Sigurðsson

Frumflutt

22. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,