Kúrs

Er óperan í alvöru leiðinleg?

Í þættinum er athugað hvort óperulistin í rauninni eins leiðinleg og hún hefur á sér orðspor í almenningi. Rætt er við Guðmund Ottó Grímsson og Bryndísi Víglunds sem segja skoðanir sínar og innsýn á þessu flókna listformi.

Umsjón: Ellert Blær Guðjónsson

Frumflutt

29. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,