Kúrs

Þegar dýrin ganga laus

Samband manna og dýra er flókið og oft stormasamt. Í þessum þætti eru tekin viðtöl við fólk sem hefur komist í hann krappann þegar kemur dýrum og spekulerað í sambandi manna og dýra.

Viðmælendur: Heiðdís Lára Viktorsdóttir, Alma Ósk Melsteð og Silja Glömmi

Umsjón: Júlíana Kristín Jóhannsdóttir

Frumflutt

28. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,