Kúrs

Apar í lopapeysum

Dýr eru menningarverur og umhverfið hefur áhrif á þróun menningar hjá samfélögum dýra. En getur verið það sama eigi við um mannfólk? Getur verið umhverfið

hafi verið ráðandi þáttur í þróun ólíkra samfélaga, frá frumbyggjum Ástralíu til evrópskra bændasamfélaga á sextándu öld? Getur verið umhverfið hafi meira segja mótað söguna og spunnið mönnum örlög? Margt bendir til þess svo sé…

Umsjón: Jean Rémi Chareyre

Frumflutt

12. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,