Kúrs

Af hverju förum við í bíó

Ert þú einhver sem fer reglulega í bíó eða velur þú frekar vera heima horfa á sjónvarpið? Í þessum þætti verður leitast eftir því svara af hverju margir finna löngunina fara í bíó, þegar þú getur alveg eins verið heima hjá þér.

Umsjón: Bryndís María Kjartansdóttir

Frumflutt

19. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Leiðbeinandi: Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,