Kúrs

Hommarnir í Öskjuhlíð

Hvað voru hommarnir gera í Öskjuhlíðinni? Sveinn Kjartansson og Þorvaldur Kristinsson taka okkur á ferðalag aftur í tímann til varpa ljósi á hina áhugaverðu sögu um „skemmtigarð hommana“.

Umsjón: Sveinn Sampsted

Frumflutt

3. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga.

Þættir

,