Kúrs

Út á lífið

Út á lífið er samansafn af sönnum smásögum úr íslensku skemmtunarlífi. Umsjónarmaður spjallar við fólk um sögurnar þeirra og deilir einnig sinni eigin sögu og hugleiðingum um hverju það er sem við erum leita á djamminu.

Umsjón: Sigurbjörg Margrét Lárusdóttir

Frumflutt

9. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,