Kúrs

Í dagsins umferð

Umferðarteppur, seinir strætóar og spurningin sem margir spyrja sig: Af hverju er þetta svona?

Í þessum þætti af Kúrs skoðum við hvernig við ferðumst um og skoðum nánar almenningssamgöngur. Við heyrum í farþegum, förum út í strætóskýlið og ræðum við sérfræðing um borgarskipulag framtíðarinnar.

Umsjón: Axel Pétur Ólafsson

Frumflutt

25. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kúrs

Kúrs

Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.

Þættir

,