Júragarður fyrirmyndanna
Fyrirmyndir eru mikilvægur þáttur í mótun manneskjunar. Menning á stóran þátt í að gefa okkur fyrirmyndir til þess að spegla okkur í, en hvað með þá sem eru jaðar settir innan hennar.
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.