Ísland og undraheimur J.R.R. Tolkien
Ritverk höfundarins J.R.R. Tolkien eru ein merkustu ritverk síðustu aldar. Skáldsögur hans, Hringadróttinssaga og Hobbitinn, lögðu grunninn að því sem við í dag köllum fantasíuskáldskap,…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.