Að skapa undir pressu
Hvaða áhrif hafa tímamörk á verkefni innan skapandi geira? Hvar liggja mörkin milli þess að tímapressan ýti undir betri útkomu og þess að hún skerði gæði verksins? Leitað er svara…
Í Kúrs gerast nemendur við Háskóla Íslands dagskrárgerðarmenn; segja sögur, kafa í fræðin og spyrja spurninga. Leiðbeinendur: Þorgerður E. Sigurðardóttir og Anna Marsibil Clausen.