9. maí - Fjármálaráðherra, klemmudagar og samningar
Íslenski skálinn á nítjándu alþjóðlegu arkitektasýningu Feneyjatvíæringsins var opnaður í gær. Arnhildur Pálmadóttir, sýningarstjóri og arkitekt, verður á línunni í upphafi þáttar.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.