• 00:01:01Vaxtalækkun og verðlag
  • 00:19:29Líf með Tourette

Kastljós

Vaxtalækkun og verðlag, líf með Tourette

Stýrivextir voru lækkaðir í fimmta skiptið í röð í dag um 25 punkta og standa í 7,5 prósentum. Seðlabankinn varar þó við þetta kunni vera síðasta lækkunin í bili, nema verðbólgan fari þokast meira niður en undanfarið. Á sama tíma hefur matvöruverð farið hækkandi. Kastljós greip nokkra neytendur glóðvolga lokinni verslunarferð norður á Akureyri og ræðir í framhaldinu við Höllu Gunnarsdóttur, formann VR og Þorstein Víglundsson, forstjóra Hornsteins.

Hvernig ætli alast upp og lifa með Tourette sjúkdóminn á Íslandi? Óðinn Svan hitti ungan mann á Akureyri sem hefur lært lifa góðu lífi með sjúkdómnum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

21. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,