• 00:00:59Utanríkismál og þjóðaröryggi
  • 00:19:43Skíðasvæðið í Skálafelli

Kastljós

Utanríkismál og skíðasvæðið í Skálafelli

Herskáar yfirlýsingar Donald Trump Bandaríkjaforseta um yfirráð yfir Grænlandi hafa skekið Norðurlönd, enda fordæmalaus framkoma af hálfu bandalagsríkis. Hvaða áhrif hefur þetta á Ísland, með annars vegar sitt rótgróna Norðurlandasamstarf, og hins vegar varnarsamning við Bandaríkin. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er gestur Kastljóss

Skíðasvæðið í Skálafelli verður lokað í allan vetur, annað árið í röð. Til stóð fara í uppbyggingu og viðhald fyrir nokkrum árum en framkvæmdir sem áttu vera langt komnar eru ekki enn hafnar, og óljóst hvort verði af þeim yfir höfuð. Kastljós tekur stöðuna á Skálafelli.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,