• 00:00:58Umfangsmikill stuldur rannsóknargagna frá lögreglu

Kastljós

Fordæmalaus stuldur gagna úr rannsóknum lögreglu og saksóknara

Nýjar upplýsingar úr umfangsmiklum gagnaleka sýna mörg trúnaðargögn, sem stolið var frá lögreglu og sérstökum saksóknara, voru meðal annars notuð til selja þjónustu fyrirtækisins PPP. Í síðustu viku fjallaði Kveikur um njósnir sem beindust gegn almennum borgurum og tengdust deilum íslenskra auðmanna. getum við hins vegar upplýst á meðal þeirra gagna sem stolið var voru bæði rannsóknargögn lögreglu og gögn sem sérstakur saksóknari aflaði með dómsúrskurði. Þar á meðal eru upptökur úr símhlerunum sem geyma viðkvæm og persónuleg samtöl fjölda fólks. Fjallað er ítarlega um málið í Kastljósi kvöldsins og rætt við Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara og Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,