Kastljós

Fæðingarþunglyndi og málverkafalsanir

Sífellt fleiri konur fæðingarþunglyndi og konur nota kvíða- og þunglyndislyf í auknum mæli á meðgöngu og fyrstu mánuðunum í lífi barnsins. Fæðingarþunglyndi er mjög misjafnt og misalvarlegt. Elín Ásbjarnardóttir heimspekingur er Gestur Kastljós en hún hefur rannsakað líðan kvenna í kjölfar barnsburðar og umbreytingunni sem fylgir því verða móðir. Við heyrum einnig sögu Hafdísar Evu Árnadóttur sem fékk fæðingarþunglyndi í kjölfar erfiðrar fæðingar eldri dóttur sinnar.

Málverkafalsanir fela í sér fjársvik, skjalafals og brot á höfundaréttalögum. Þessir flóknu glæpir eru leiddir fyrir sjónir almennings á sýningu sem stendur yfir í Listasafni Íslands og við heimsækjum í lok þáttar.

Frumsýnt

23. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,