Kastljós

Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, gerði upp ferilinn í Kastljósi. Katrín var í forystusveit VG í 21 ár, varaformaður í tíu ár og formaður í ellefu. Á þessum tíma sat hún í ellefu ár í ríkisstjórn, fyrst sem menntamálaráðherra og síðan í næstum tvö kjörtímabil sem forsætisráðherra. Hún sagði af sér í apríl vegna forsetakosninga. Við vitum hvernig þær fóru og í nýliðnum alþingiskosningum þurrkaðist flokkur hennar, VG, út af þingi.

Katrín ræddi hið umdeilda stjórnarsamstarf, forsetakosningarnar, úrslit alþingiskosningana og framtíðina í Kastljósi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

12. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,