• 00:00:48Slæm meðferð á blóðmerum
  • 00:09:22Róbert Wessman
  • 00:15:51Vorverkin í garðinum?

Kastljós

Slæm meðferð á blóðmerum, Róbert Wessman og vorverk í garðinum

Matvælastofnun hefur komist þeirri niðurstöðu frávik hafi átt orðið þegar starfsmaður í blóðtöku hryssa veittist ítrekað dýrunum. Dýraverndarsamtök Íslands furða sig á stofnunin hafi ekki gengið lengra og segja ljóst reglur hafi verið margbrotnar. Þau fara fram á lögreglurannsókn.

Róbert Wessman, forstjóri Alvotech, hefur ekki áhyggjur af rekstri fyrirtækisins þótt Donald Trump leggi tolla á innflutt lyf eins og hann gaf í skyn í gær. Óvissa á mörkuðum þó aldrei af hinu góða, en fyrirtækið vel í stakk búið til takast á við hana. Baldvin Þór ræddi við Róbert.

Hvenær á byrja slá grasið í garðinum, vökva og sinna vorlaukum? Garðyrkjufræðingurinn Konráð Bragason fer yfir það helsta sem huga þarf í garðinum í lok þáttar.

Frumsýnt

9. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,