Kastljós

Kjósendarabb, Dr. Mads Gilbert og Haukur Halldórsson

Kjósendur á landsbyggðinni hafa sterka skoðun á forsetaframbjóðendum og þeirra stefnumálum. Rætt við nokkra þeirra um baráttuna baki og kosningarnar næstu helgi. Doktor Mads Gilbert bráða- og svæfingalæknir á Gaza gagnrýnir harðlega skort á viðbragði alþjóðasamfélagsins við hörmungum á svæðinu og lýsir reynslu sinni þaðan. Nýverið opnaði yfirlitssýning sem spannar 60 ára feril Hauks Halldórssonar listamanns. Hann er skúlptúristi, málari, hönnuður og höfundur Útvegsspilsins og gegnum verk hans liggur þráður þjóð- og goðsagna.

Frumsýnt

27. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,