• 00:00:17Viðbrögð Íslands við tollastríði
  • 00:11:49Viðbúnaður vegna hamfara
  • 00:16:32Fjallabak

Kastljós

Yfirvofandi tollastríð, neyðarbirgðir og Fjallabak

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnir í kvöld tolla á hvaða innflutningsvörur hann mun leggja á og hvaða landa þeir til. Bandaríkin eru eitt helsta viðskiptaland Íslands og áhrifin gætu orðið mikil, bæði beint og óbeint. Við ræðum við Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóra Íslandsstofu, um stöðuna.

Rauði krossinn stendur fyrir átaki þar sem landsmenn eru brýndir til vera viðbúnir vera án vatns og rafmagns í minnsta kosti þrjá daga ef neyðarástand myndast. Slíkur viðbúnaður algengur á Norðurlöndum, þar á meðal í Finnlandi. Við ræðum við framkvæmdastjóra neyðarbirgðaforða Finnlands.

Leikritið Fjallabak var frumsýnt í Borgarleikhúsinu fyrir skemmstu. Það fjallar um forboðnar ástir tveggja kúreka og byggir á sömu smásögu og bíómyndin Brokeback Mountain.

Frumsýnt

2. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,