• 00:01:00Heiða Björg Hilmisdóttir
  • 00:20:40Skáldasuð

Kastljós

Borgarstjóri um formennsku í SÍS, Skáldasuð

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri hefur verið gagnrýnd undanförnu fyrir sitja sem formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga um leið og hún gegnir embætti borgarstjóra. Þá hafa laun hennar líka verið í umræðunni en þau nema tæpum fjórum milljónum á mánuði. Landsfundur sambandsins verður á fimmtudag og spurningin er hvað Heiða Björg ætlar gera, klára kjörtímabilið til ársins 2026 eða stíga til hliðar. Heiða Björg var gestur Kastljós í kvöld.

Ljóðalestur í heitum potti og orð rituð á rúllugardínu eru meðal viðburða hátíðarinnar Skáldasuð sem við heimsækjum síðar í þættinum.

Frumsýnt

17. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,