Sofnað undir stýri, sjálfsrækt og Sigríður Sólarljós
Aldrei hafa fleiri slasast alvarlega eða látið lífið vegna þreytu í umferðinni á Íslandi og í dag en einn af hverjum fimm hafa verið nálægt því að sofna undir stýri. Rætt er við yfirlögregluþjón…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.