Kastljós

Ferðaþjónustan á landsbyggðinni, farsímabann á Akureyri

Bókunarstaða bendir til þess umsvif í ferðaþjónustu séu minnka og þá sérstaklega á landsbyggðinni. Kastljós var í beinni útsendingu frá Mývatnssveit og ræddi við Anton Frey Birgisson og Ólöfu Hallgrímsdóttur, sem bæði starfa við ferðaþjónustu.

Grunnskólar Akureyrar ætla banna símanotkun grunnskólabarna mestu næsta vetur og hafa kynnt sérstakan símasáttmála.

Frumsýnt

11. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,