Kastljós

Forsetakosningar 2024

Það eru tæpar þrjár vikur þar til forsetakosningar fara fram og eins og komið hefur fram í fréttum þá virðist fylgi frambjóðenda vera á mikilli hreyfingu. Við ætlum reyndar ekki ræða fylgið eða einstaka frambjóðendur í þætti kvöldsins, heldur velta fyrir okkur hvernig umræðan um embættið hefur þróast frá 2016 og um leið verður umræða um umræðuna um frambjóðendur. Gestir eru þau Ragnhildur Helgadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur í stjórnskipunarrétti, og Bergur Ebbi Benediktsson, rithöfundur, fyrirlesari og samfélagsrýnir sem hefur skoðað ólíka miðla í samfélaginu.

Frumsýnt

13. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,