Leigubílalöggjöf, nýr formaður LEB og flugfreyjustarfið
Ríkisstjórn samþykkti að leggja fyrir Alþingi reglugerð sem felur í sér afturhvarf til hertari reglna um leigubílstjóra. Þorsteinn B. Sæmundsson varaþingmaður Miðflokks fagnar breytingunni…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.