Þingkosningar á Grænlandi og vaxtarræktarmenn
Grænlendingar ganga að kjörborðinu í dag og kjósa leiðtoga landsins næstu fjögur ár. Víða um heim er áhugi á kosningunum og meginástæðan er yfirlýsingar Bandaríkjaforseta um að leggja…
Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.