• 00:00:40Freysteinn um jarðhræringar á Reykjanesskaga
  • 00:14:20Ferðaþjónusta á Norðurlandi
  • 00:21:49Hringir Orfeusar

Kastljós

Eldgos, ferðaþjónusta á Norðurlandi og Íslenski dansflokkurinn

Eldgos hófst norðan Grindavíkur á tíunda tímanum í morgun. Þetta er áttunda eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni en aðdragandi gossins var lengri en við höfum átt venjast í síðustu gosum. Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur fór yfir atburðin og framhaldið í Kastljósi kvöldsins.

Þó svo ferðamenn streymi hingað til lands og sumum þyki þeir hreinlega of margir eru svæði víða á landsbyggðinni sem þurfa hafa mikið fyrir því til sín ferðamenn. Óðinn Svan fór á rúntinn á Norðurlandi og ræddi við fólk í greininni.

Það þarf 100 lúðrasveitarleikara og 5 tungumál til flytja nýjasta verk íslenska dansflokksins sem nefnist Hringir Orfeusar og annað slúður. Við kíkjum á æfingu.

Frumsýnt

1. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,