• 00:00:57Breytingar hjá PLAY
  • 00:15:06Hallgrímur Helgason og Usli
  • 00:18:50Yo Yo Ma sellóséní

Kastljós

PLAY boðar breytingar, Hallgrímur Helgason, Yo Yo Ma

rekstur Play hefur veirð þungur og félagið boðar umtalsverðar breytingar á starfsemi sinni. Áhrifin hér á landi verða einkum þau félagið mun draga úr flugi til áfangastaða í Bandaríkjunum og norðurhluta Evrópu. En hver er framtíðarsýnin? Rætt verður við Einar Örn Ólafsson, forstjóra PLAY.

Uslakraftur myndlistar er mikill og eitt verðmætasta gildi hennar er hrista upp í hlutum. Þetta segir Hallgrímur Helgason en nýverið opnaði á Kjarvalsstöðum yfirlitssýning sem spannar 40 ára feril, sem í tilfelli Hallgríms er ekkert smáræði.

Bandaríski selló leikarinn Yo Yo Ma er staddur hér á landi en hann vakti fyrst athygli fyrir hljóðfæraleik þegar hann var 4 ára gamall.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

24. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,